Beint į leišarkerfi vefsins

Fęšingarorlofssjóšur

18.12.2018

Breytingar į fjįrhęšum

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð nr. 1207/2018 um breytingu á reglugerð nr. 1218/2008, um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks, með síðari breytingum.
Samkvæmt reglugerðinni öðlast eftirfarandi breytingar gildi 1. janúar 2019 og eiga við um foreldra barna sem fæðast, eru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2019 eða síðar:
  • Hámarksgreiðsla hækkar úr 520.000 kr. í 600.000 kr.
  • Aðrar greiðslur hækka um 3,6% sem hér segir:
  • Lágmarksgreiðsla fyrir 25-49% starf hækkar úr 123.897 kr. í 128.357 kr.
  • Lágmarksgreiðsla fyrir 50-100% starf hækkar úr 171.711 kr. í 177.893 kr.
  • Fæðingarstyrkur til foreldra utan vinnumarkaðar eða í minna en 25% starfi hækkar úr 74.926 kr. í 77.624 kr.
  • Fæðingarstyrkur til foreldra í fullu námi hækkar úr 171.711 kr. í 177.893 kr.
Eldri fjárhæðir gilda áfram vegna barna sem:
  • Fæddust, voru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur á tímabilinu 1. janúar 2017 - 31. desember 2017, sjá hér .
  • Fæddust voru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur á tímabilinu 1. janúar 2018 - 31. desember 2018, sjá hér

Enska / englishReiknivél - śtreikningur greišslnaŚrskuršir śrskuršarnefndar fęšingar- og foreldraorlofsmįlaLęknagįttSpurt og svaraš

Samskipti


Fæðingarorlofssjóður:
Strandgata 1, 530 Hvammstanga
Kt. 450101-3380
Banki: 0111-26-1800

Opnunartímar:
Hvammstangi frá 9-15.

Kringlan 1 Reykjavík, sjá hér.
Lokað tímabundið vegna Covid-19.
Aðrar þjónustuskrifstofur, sjá hér.
Lokað tímabundið vegna Covid-19.

Símatímar:
Alla virka daga frá 9-15.

Sími: 515-4800
Fax: 582-4850
Netfang: faedingarorlof@vmst.is

Text marker
Hefur þú ábendingu um
hvernig bæta megi þjónustu
Fæðingarorlofssjóðs?

 Ábendingar 

 


Slóš:

Fréttir

Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Hamur fyrir sjónskerta

Mynd

Fęšingarorlofssjóšur